Rafbókarútgáfa Von Be Don væntanleg í haust

Þróunarsjóður námsgagna styrkir rafbókaútgáfu barnabókar um tungumál

(English version below.)

Þróunarsjóður námsgagna hefur styrkt gerð rafbókarinnar Von be don, Magnús og Malaika leysa málið. Bókin er um orð, tungumál og dreka og er hugsuð fyrir tvítyngd börn eða börn sem eru að bæta við sig tungumáli. Bókin var styrkt af Barnavinafélaginu Sumargjöf og fæst í Pennanum Eymundsson. Rafbókin kemur út næsta mánuði og verður til að byrja með um tilraunaútgáfu að ræða. Í fyrsta sinn hér á landi er barnabók hönnuð þannig að hentugt verður að lesa hana í snjallsíma og á smærri spjaldtölvum.  Tilraunaútgáfuna verður  til að byrja með hægt að sækja gjaldfrjálst hér á vefsíðu Bókaútgáfunnar Albert.  Ef þið hafið áhuga á að fá tilkynningu þegar hún kemur út þá vinsamlegast skráið ykkur á póstlista.

The Ebook edition of Von Be Don will be released this autumn

The Educational Materials Developement Fund has decided to finance the creation of the ebook edition of Von Be Don. The book is about words, language, and dragons and is intended for bilingual children or children who are learning a new language. The publication of the book was funded by Barnavinafélagið Sumargjöf and is available in Penninn Eymundsson.

An experimental version of the ebook will be published this autumn that is designed to be easy to read on a wide range of devices, from mobile phones to desktop screens. To begin with the ebook will be made available for free here on the website for the publisher Albert. If you are interested in being notified when the ebook is available, please use the form above to register your email address.