„Ég vildi að ég hefði“

Útvarpsþátturinn „Ég vildi að ég hefði,“ sem fluttur var á Rás 1 í desember varðar okkur svo sannarlega hér hjá Alberti bókaútgáfu því hann er um Magnús Gunnar McCook sem söguhetja okkar í bókinni Von be don heitir eftir. Í þættinum er sagt frá Magnúsi sem flutti barnungur til Bandaríkjanna með móður sinni en missti tengsl við ræturnar og tungumálið. Einnig hvernig hann kynnist hálfsystkinum sínum á Íslandi og hvers vegna hann reynir að læra móðurmál sitt íslensku upp á nýtt.
Hér má hlusta á þáttinn http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/eg-vildi-ad-eg-hefdi/20161217


“Ég vildi að ég hefði,” is radio program about Magnús Gunnar McCook which is the same Magnús our book Von be don is dedicated to and our hero in the story is his namesake. It was published on Rás 1 on 17. December. The program is about how Magnús moved to America as a child and lost contact with his roots. Decades later he gets to know his siblings and tries to learn his mother tongue again. You can listen to the program here http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/eg-vildi-ad-eg-hefdi/20161217  

Parts of it are in English.