Góð bók um tvítyngi með ráðleggingum til foreldra

51bqno9hNSL._SX331_BO1,204,203,200_.jpg

 

Foreldrar tvítyngdra barna hafa margir gert sér grein fyrir því hve flókið það getur verið að halda við báðum málum barns. Til eru fjölmargar bækur um efnið sem eru flestar á erlendum tungumálum.  Albert mælir með bókinni „Be Bilingual“ eftir Anniku Bourgogne þar sem má finna ýmis góð ráð til foreldra sem ala upp tvítyngd börn. Undirtitill bókarinnar er „Practical Ideas for Multilingual Families“ og kemur höfundur víða við, segir frá rannsóknum og ýmsum kenningum um tvítyngi en er líka með gagnleg ráð til foreldra.  Höfundurinn talar af reynslu því hún á sjálf tvítyngd börn.   

 https://www.amazon.com/Be-Bilingual-Practical-Multilingual-Families/dp/9526803701

 

Good book about bilingualism and bilingual upbringing

Creating an environment where a bilingual child can keep both of its languages can be very tricky for most parents. Almost all of the available writing and advice on the subject is only available in languages other than Icelandic.  Albert Publishing recommends the book “Be Bilingual, Practical Ideas for Multilingual Families” by Annika Bourgogne.  Annika herself has bilingual children, and her advice is grounded both in personal experience and in current research and theory on bilingualism.

 https://www.amazon.com/Be-Bilingual-Practical-Multilingual-Families/dp/9526803701