Íslenskar vefsíður um tvítyngi

Screen Shot 2017-10-15 at 16.29.08.png

Foreldrar og kennarar sem vilja skapa börnum sínum gott umhverfi til að viðhalda móðumálunum geta leitað ráða á tveimur íslenskum vefum.  

Móðurmál, samtök um tvítyngi heldur öðrum úti. Þar er Renata Emilsdóttir Peskova formaður og stendur ásamt fleirum fyrir þróttmiklu starfi samtakanna.  

http://www.modurmal.com 

Hinn vefurinn nefnist„Tungumál er gjöf“ og var opnaður í byrjun ársins. Hann er fyrir foreldra og kennara leikskólabarna og er markmiðið með honum að efla mál og læsi barna sem læra íslensku sem annað mál. Vefurinn er framtak Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og hefur Fríða B Jónsdóttir verkefnisstjóri fjölmenningar á fagskrifstofu sviðsins staðið fyrir gerð hans. 

http://www.tungumalergjof.com 

Icelandic websites about bilingualism or bilingual upbringing. 

Parents and teachers who want to help children nurture both or all of their languages can look for advice on two icelandic websites. 

One is run by Móðurmál, the Association on Bilingualism.  Renata Emilsdóttir Peskova is the chairman of this vigorous association. 

http://www.modurmal.com 

The other web was opened in January 2017.  It is for teachers in preschool and parents of bilingual children. Friða B Jónsdóttir at the dpt. of Education and Youth at Reykjavík City is the projects manager.  On the web you can find material useful for preschool teachers and for parents of bilingual children who want to motivate and support their bilingual children 

http://www.tungumalergjof.com