fullsizeoutput_be2.jpeg

Rafbókin

Þróunarsjóður námsgagna styrkti gerð nýrrar tegundar af rafbók eða vefbók, sem Bókaútgáfan Albert hefur nú gefið út.

Rafbókin er tilraunaverkefni sem blandar saman gömlum og nýjum aðferðum vef- og rafbókargerðar.

Hún er afrakstur nýrra vinnubragða þar sem að vefgerðarmaðurinn og teiknarinn unnu náið saman við vinnslu vefútgáfu bókarinnar.

Hægt er að vista rafbókina með því að velja „Add to Home Screen“ bæði í Android og Apple iOS símum og spjaldtölvum. Í Apple iOS býður Safari upp á þennan möguleika. 

Lestu Rafbókina